Heimabrugg

Gerjunarílát (gilker) með vatnslás.

Heimabrugg er áfengi sem bruggað er heima í litlum mæli til eigin nota sem áhugamál. Algengast er að brugga gerjað áfengi svo sem vín, bjór, engiferöl, eplavín o.s.frv. Eimað áfengi krefst flóknari tækjabúnaðar og auk þess er heimaframleiðsla á brenndu víni víða bönnuð með lögum, meðal annars vegna eldhættu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy